BRÚ VENTURE CAPITAL

UM BRÚ


Brú á rætur sínar að rekja til ársins 2000 þegar fjárfestingafélagið Brú Fjárfestingar var stofnað til að halda utan um ýmsar óskráðar eignir. Frá þeim tíma hafa Brú og tengd félög verið stofnuð með áherslu á tiltekin verkefni, eða geira, gjarnan með sérstaka áherslu á nýsköpun og framtaksfjárfestingar. Má þar nefna Brú Fjárfestingar, Brú Framtak, Brú Framtaks Félagar, Brú II, Brú II GP, Brú Emerald, Brú Realty, Brú Venture Partners auk Brú, og Brú II Venture Captial Fund. Brú hefur verið samnefnari allra þessara verkefna sem tengjast fjárfestingum og fjárfestingarstarfsemi.

Fjármögnun Brúar er í formi hlutafjár, afraksturstengdra lána og hefbundinna bankalána, frá íslenskum lífeyrissjóðum, bönkum og einkaaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum

Í dag eru virkir þrír sjóðir og eignarhaldfélög í samstæðu Brúar – Brú Venture Capital, og Brú Realty.

Thule Investments er umsjónaraðili fjárfestinga Brúar á Íslandi.

Laugavegi 26, 101
Reykjavík, Iceland

gisli[at]thuleinvestments.com